Flowers er þriðja breiðskífa Sin Fang

Tónlistarmaðurinn Sin Fang mun senda frá sér sína þriðju plötu þann 1. febrúar næstkomandi. Breiðskífan heitir Flowers og er gefin út af þýska útgáfufélaginu Morr Music á geisladiski og vínylplötu. Flowers er tekin upp og framleidd í samstarfi við Alex Somers, en hann hefur áður framleitt músík með Jónsa, Sigur Rós, Úlfi, Pascal Pinon og […]

Borko gefur út nýtt lag og kynnir væntanlega breiðskífu

Föstudaginn 27. júlí mun fyrsta lagið af væntanlegri breiðskífu tónlistarmannsins Borko koma út. Lagið er titillag plötunnar sem nefnist Born to be Free og verður fáanlegt á tónlistarveitunni Gogoyoko á föstudag og á öðrum rafrænum tónlistarveitum í kjölfarið. “B-hlið” smáskífunnar inniheldur endurhljóðblöndun af laginu eftir tónlistarundrið Hermigervil. Hljómplatan Born to be Free mun svo koma […]

Nýtt myndband frá múm

Hljómsveitin múm hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Hvernig á að særa vini sína. Lagið er að finna á safnplötunni Early Birds sem kom út hjá Morr Music útgáfunni fyrr í sumar. Leikstjóri myndbandsins er Máni M. Sigfússon, en hann hefur undanfarin ári gert myndbönd fyrir Sin Fang, Sóley, Snorra Helgason og Cheek […]