Um Kongó

Kongó sérhæfir sig í alhliða þjónustu fyrir aðila í tónlistargeiranum, hvort heldur sem þeir eru í útgáfustarfssemi, tónleikahaldi eða öðru því tengdu.

Sem dæmi um þá þjónustu sem Kongó veitir má nefna
– Dreifing á tónlist í smásöluverslanir
– Aðstoð við framleiðslu á geisladiskum og vinylplötum
– Ráðgjöf við markaðssetningu og almannatengsl
– Sölu á tónlist í auglýsingar
– Umsjón tónlistartengdra atburða, t.d. tónleikahald
– Almenna ráðgjöf tendri útgáfustarfssemi

Að félaginu standa aðilar sem hafa um langt skeið hafa komið að tónlist, ýmist sem útgefendur, tónlistarmenn, rokkstjórar, ljósmyndarar, upptökustjórar og nánast allt annað sem viðkemur bransanum.

 

Almennar upplýsingar um Kongó:

Framkvæmdarstjóri: Jón Þór Þorleifsson s. 896 1988

Dreifingarstjóri: Matthías Árni Ingimarsson, s. 867 6121 – dreifing@kongoshop.com

Aðsetur: Nóatún 17, 105 Reykjavík

Kennitala: 690312-1070

VSK númer : 110669

 

 

Comments are closed.