Fyrsta sólóplata CELL7

Cell7 vakti mikla athygli ţegar hún kom fram í Hjómskálanum međ lagiđ sitt Afro Puff og tilkynnti um leiđ ađ hún vćri međ plötu í smíđunum. Í byrjun nóvember kom svo út platan CELLF, sem er fyrsta sólóverk Cell7. Platan er afar vönduđ og valinn mađur í hverju rúmi. Tónlistin er ađ mestu unnin međ Gnúsa Yones/Earmax, en saman komu ţau fyrst fram á sjónarsviđiđ međ hljómsveitinni Subterranean. Introbeats (úr Forgotten Lores) pródúserar einnig tvö lög á plötunni og bassafimi Andra Ólafssonar úr Moses Hightower fer ekki framhjá neinum sem hlustar á plötuna. Platan er fjölbreytt og má ţađ ekki síst ţakka framlagi söngkvennana Sunnu, Drífu og Lori Wieper. Cell7 sótti innblástur í ýmsar tónlistarstefnur og platan mun vafalaust höfđa til breiđari hóps en eingöngu hip hop hlustenda. Óhćtt ađ segja ađ hér sé á ferđinni plata sem á engan sinn líka í íslenskri tónlistarsögu.

Comments are closed.