• Hymnodiujól

  Þessi plata er gerð til að geyma lítið ævintýri sem Eyþór Ingi og Hymnodia hafa átt nokkur undanfarin jól ásamt Láru Sóleyju og Hjörleifi Erni. Jólalög hafa verið tekin og spunnin saman í eina samfellda heild á tónleikum í Akureyrarkirkju. Sumt hefur verið ákveðið fyrir fram en annað orðið til á staðnum og þannig er […]

 • Rúnar Þórisson gefur út sína þriðju sólóplötu

  Rúnar Þórisson, gítarleikari í hljómsveitinni Grafík, sendi nýverið frá sér sinn þriðja sólódisk, Sérhver Vá. Áður hafa komið út diskarnir Ósögð orð og ekkert meir (2005) og Fall (2010). Lög og textar, upptökustjórn, útsetningar og flutningur er í höndum Rúnars auk þess sem hann nýtur liðsinnis Guðna Finnssonar bassaleikara, Arnars Þórs Gíslasonar trommuleikara og dætra […]

 • Fyrsta sólóplata CELL7

  Cell7 vakti mikla athygli ţegar hún kom fram í Hjómskálanum međ lagiđ sitt Afro Puff og tilkynnti um leiđ ađ hún vćri međ plötu í smíđunum. Í byrjun nóvember kom svo út platan CELLF, sem er fyrsta sólóverk Cell7. Platan er afar vönduđ og valinn mađur í hverju rúmi. Tónlistin er ađ mestu unnin međ […]

 • Önnur breiðskífa Jöru

  Pale Blue Dot er önnur plata tónlistarkonunnar Jöru og kemur út þann 1. nóvember á vegum útgáfu fyrirtækisins Angry Dancer Records. Platan hefur verið í vinnslu í nokkur ár, tekin upp víðsvegar á suð-vestur horninu af Jöru en kláruð í Hljóðrita í Hafnarfirði í samstarfi við Sigurð Guðmundsson (Hjálmar). Jara spilar sjálf á flest hljóðfærin, […]

 • Ný breiðskífa frá múm

  Hljómsveitin múm sendir frá sér sína sjöttu breiðskífu föstudaginn 6. september og verður platan fáanleg í öllum helstu hljómplötuverslunum á CD og LP. Platan heitir Smilewound og inniheldur rafpopplög í knöppum stíl. Það er þýska útgáfan Morr Music sem gefur út, en Smilewound er fyrsta plata múm sem einnig kemur út á kassettu og er […]

 • Einar Lövdahl sendir frá sér Tímar án ráða

  Tónlistarmaðurinn Einar Lövdahl (22 ára)  sendi á dögunum  frá sér tónlistarfrumburð sinn, sem ber nafnið Tímar án ráða. Platan inniheldur 10 lög, þ.a.m. samnefnt lag sem rataði inn á Vinsældalista Rásar 2 í haust. Lög og textar eru eftir Einar sjálfan og sáu hans nánustu samstarfsmenn og vinir, Halldór Eldjárn (úr Sykri) og Egill Jónsson […]

 • Útgáfutónleikar Dream Central Station

  Hljómsveitin Dream Central Station mun halda útgáfutónleika á tónleikastaðnum Volta föstudagskvöldið 8. mars kl. 23, hús opnar kl. 22. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni af útgáfu fyrstu breiðskífu þeirra en platan Dream Central Station kom út seint á síðasta ári. Hljómsveitirnar NOLO og OYAMA hita upp og svo munu Dj Dauði og Dj Pilsner þeyta […]

 • Ulfur

  Úlfur sendir frá sér White Mountain

  Tónlistarmaðurinn Úlfur gefur út plötuna White Mountain, 5.mars næstkomandi. Platan er sú fyrsta undir hans eigin nafni. Úlfur hefur komið víða við í íslenskri jaðartónlistarsenu undanfarin ár, þá helst sem liðsmaður harðkjarnasveitarinnar Swords of Chaos og svo sem bassaleikari í tónleikahljómsveit Jónsa úr Sigur Rós. White Mountain var gefin út í sérstakri japanskri útgáfu árið 2012, en kemur […]

Ástríða fyrir tónlist

Kongó er nýtt fyrirtæki sem að baki standa aðilar sem allir hafa mikinn en þó mismunandi bakgrunn í tónlistarbransanum.
Markmið fyrirtækisins er að búa til umhverfi sem veitir alhliða þjónustu fyrir tónlistarmenn, hljómsveitir og útgáfu hvort sem um er að ræða framleiðslu, dreifingu á útgefnu efni, markaðssetningu, upptöku á tónlist sem og aðra almenna ráðgjöf.

Greinasafn

Hymnodiujól

Þessi plata er gerð til að geyma lítið ævintýri sem Eyþór Ingi og Hymnodia hafa átt nokkur undanfarin jól ásamt Láru Sóleyju og Hjörleifi Erni. Jólalög hafa verið tekin og spunnin saman í eina samfellda heild á tónleikum í Akureyrarkirkju. Sumt hefur verið ákveðið fyrir fram en annað orðið til á staðnum og þannig er […]

Rúnar Þórisson gefur út sína þriðju sólóplötu

Rúnar Þórisson, gítarleikari í hljómsveitinni Grafík, sendi nýverið frá sér sinn þriðja sólódisk, Sérhver Vá. Áður hafa komið út diskarnir Ósögð orð og ekkert meir (2005) og Fall (2010). Lög og textar, upptökustjórn, útsetningar og flutningur er í höndum Rúnars auk þess sem hann nýtur liðsinnis Guðna Finnssonar bassaleikara, Arnars Þórs Gíslasonar trommuleikara og dætra […]

Fyrsta sólóplata CELL7

Cell7 vakti mikla athygli ţegar hún kom fram í Hjómskálanum međ lagiđ sitt Afro Puff og tilkynnti um leiđ ađ hún vćri međ plötu í smíđunum. Í byrjun nóvember kom svo út platan CELLF, sem er fyrsta sólóverk Cell7. Platan er afar vönduđ og valinn mađur í hverju rúmi. Tónlistin er ađ mestu unnin međ […]