Bönd & Bingó í Netagerðinni

Bönd & Bingó er menningaruppákoma sem fer fram í versluninni og vinnustofu Netagerðinni við Mýrargötu 14.

Yfir daginn og um kvöldið verður fjölbreytt dagskrá þar sem hljómsveitir og listamenn munu troða upp. Gestum og gangandi gefst tækifæri á að taka þátt í skemmtilegum bingó-leik sem fer fram reglulega yfir daginn, sér að kostnaðarlausu. Veglegir vinningar í boði, íslensk hönnunarvara og tónlist frá þeim aðilum sem standa að Netagerðinni. Munu þjóðþekktir einstaklingar taka að sér bingóstjórn.

Tónlistar dagskrá

15.00 – Magnús Leifur
16.15 – Moses Hightower
19.00 – Sóley
21.00 – Legend

————————–————————-

Bands & Bingo will be held for the first time in Netagerdin Work & Shop during culture night in Reykjavik.

Guest will be able to participate in some fun filled bingo during the course of the day , with prices from the designers and music lovers that make up the Netagerdin Work & Shop. Along with music acts from some of Iceland’s finest musicians and bands.

Music schedule
3pm – Magnús Leifur
4.15pm – Moses Hightower
7pm – Sóley
9pm – Legend

Comments are closed.